Bleiki Toppbikarinn er mótaröð sem haldin verður í sumar fimmta árið í röð víðsvegar um landið á alls 7 golfvöllum. Mótaröðin er fjáröflunarverkefni Krabbameinsfélagsinsog Vífilfells í samvinnu við GSÍ. Allur ágóði af verkefninu verður nýttur til eflingar leitarstarfs á vegum Krabbameinsfélagsins.