Berg Toppur

Vífilfell er stöðugt að þróa bragðgóða vatnsdrykki og kynnir nú með stolti Berg Topp, fyrsta bragðbætta vatnsdrykkinn án kolsýru hér á landi. Berg Toppur er framleiddur úr íslensku bergvatni og fáanlegur með tveimur góðum bragðtegundum; sítrónu- og skógarberjabragði.